Kennarar Fiðlufjörs 2018 halda tónleika á fyrsta degi námskeiðsins föstudaginn 15.júní kl 17:00 í Hvoli á Hvolsvelli.
Chrissie Telma Guðmundsdóttir, fiðluleikari
Einar Bjartur Egilsson, píanóleikari
Ayisha Elisabeth Moss, fiðluleikari fra bandarikjunum
Gestur kvöldsins:
Kristi Hanno, klarinettuleikari frá bandaríkjunum
Efnisskráin
J. Brahms
Fiðlusónata no. 3 í d-moll, Op. 108
I. Allegro
II. Adagio
III. Un poco preso e con sentiment
IV. Presto agitato
Chrissie Telma Guðmundsdóttir, fiðluleikari
Einar Bjartur Egilsson, píanóleikari
** Hlé **
S. Rachmaninoff
Vocalise op. 34 nr 14 fyrir fiðlu og píanó
Chrissie Telma Guðmundsdóttir, fiðluleikari
Einar Bjartur Egilsson, píanóleikari
Pablo de Sarasate
Navarra op. 33 fyrir tvær fiðlur og píanó
Ayisha Elisabeth Moss, fiðluleikari
Chrissie Telma Guðmundsdóttir, fiðluleikari
Einar Bjartur Egilsson, píanóleikari
Atli Heimir Sveinsson
Snert hörpu mína - Kvæðið um fuglana
Chrissie Telma Guðmundsdóttir, fiðluleikari
Ayisha Elisabeth Moss, fiðluleikari
Kristi Hanno, klarinettuleikari
Back to All Events
Earlier Event: May 27
Concert in Kvoslæk
Later Event: July 8
Sinfóníuhljómsveit Unga Fólksins - Soloist